
Undanfarið hafa verið stórtækar vinnuvélar að störfum í félaginu. Verið er að laga reiðgötur og minnka stórgrýti sem verið hefur til trafala fyrir félagsmenn. Þökkum þolinmæðina en við vonum að félagsmenn sýni þessu áfram umburðarlyndi og tillitssemi.