
Árlegt Karlatölt Spretts fer fram þann 21. mars næstkomandi. Þetta verður öflugt mót með peningaverðlaunum fyrir efstu sætin og fjöldann allan af aukavinningum svo sem spennandi folatollar svo eitthvað sé nefnt. Keppnin fer fram inni og keppt verður í minna vönum, meira vönum og opnum flokki.