• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Kennsla hjá Sigrúnu Sig. Vor 2019

Skrifað þann Febrúar 24 2019
  • Print
  • Netfang
Sigrún Sigjpg
Nýtt námskeið hjá Sigrúnu Sig. hefst 18.mars.
Kennt verður í 2ja og 4ja manna hópum.
Sigrúnu þarf vart að kynna sem reiðkennara, hún hefur áralanga reynslu í kennslu.
Gott námskeið fyrir þá/þær sem vilja bæta styrk sinn og þor á hesti.
Einnig gott fyrir þá/þær sem eru að stíga fyrstu skref með nýjan reiðhest.
Kennt verður á mánudögum, 6 skipti.
Verð fyrir hvern þátttakenda í 4 manna hóp 19500kr
Verð fyrir hvern þátttakenda í 2ja manna tíma er 39000kr
Skráning er opin í gegnum
 https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald